Þórðarhellir

From Underfoot




Þórðarhellir er í austanverðri Reykjarneshyrnu í Árneshreppi á Ströndum, rúmlega klukkutíma gang frá bænum Litlu-Ávík, 2-3 km. Þórðarhellir er undir háu hamrabelti og frá honum er brött 20-30 metra grjótskriða niður að sjó. Fjaran veit nokkurn veginn í austur og er fyrir opnu hafi. Skammt fyrir utan Þórðarhelli ganga forvaðar í sjó fram, svonefnt Landskegg, og er sú leið ófær undir Reykjarneshyrnu til bæjarins Reykjarness. Hyrnan er einnig ókleif úr þessari átt. Eina færa leiðin að Þórðarhelli er gönguleiðin sem liggur frá Litlu-Ávík, þræða verður fjárgötur í bröttum skriðum og klöngrast um stórgrýti niðri í víkum.

Wikidata
cave

    ​ ​


Location: 66.0231, -21.3874, KML, Cluster Map, Maps,
1 places

Loading map...
  • Þórðarhellir
    cave in Iceland
    TypeSubtypeDateDescriptionNotesSource
    sitecaveÞórðarhellircaveWikidata