Hundraðmannahellir

From Underfoot




Hundraðmannahellir er hellir í basalthrauni sunnan við Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Sagt er að þar hafi hundrað manns falið sig fyrir sjóræningjum frá Alsír í Tyrkjaráninu 1627 og af því hafi hellirinn fengið nafn sitt. Hópurinn sem faldi sig þar í Tyrkjaráninu fannst vegna þess að einhver heimamanna hafði tekið hundinn sinn með og hann var að snuðra fyrir utan. Ólíklegt er samt að 100 manns geti komist fyrir í honum, frekar 20-30 manns. Sagt er að hundurinn hafi samt frekar verið að gelta mjög hátt og þess vegna fundu ræningjarnir hópinn.

Wikidata
cave

    ​ ​ ​ ​ ​ ​ ​ ​

Location: 63.4386, -20.2988, KML, Cluster Map, Maps,
7 places
Loading map...
  • Æðahellir
    cave in Iceland
  • Fiskhellar
    cave in Iceland
  • Fjósin
    cave in Iceland
  • Haugahellir
    cave in Iceland
  • Hildarhellir
    cave in Iceland
  • Hundraðmannahellir
    cave in Iceland
  • Klettshellir
    sea cave in Iceland
TypeSubtypeDateDescriptionNotesSource
sitecaveÆðahellircaveWikidata
sitecaveFiskhellarcaveWikidata
sitecaveFjósincaveWikidata
sitecaveHaugahellircaveWikidata
sitecaveHildarhellircaveWikidata
sitecaveHundraðmannahellircaveWikidata
sitecaveKlettshellirsea caveWikidata